Svaraðu eins og hendi sé veifað!
Með Samsung Galaxy S4 er hægt að svara án þess að snerta skjáinn,
einfaldlega veifaðu hendinni yfir símann og þá er komið samband.
Og að sjálfsögðu skilur hann íslensku.

MyndBÖndMynd

NÝJUNGAR

Samsung S4 er með ótal nýjungar - hér bendum við á það helsta.

Drama shot

Þessi stilling gerir þér kleift að taka allt að 100 myndir á fjórum sekúndum og raða þeim saman í eina mynd.

Nánar

S Translator

S Translator getur þýtt tal og texta á milli 8 mismunnandi tungumála og annaðhvort er hægt að sýna þýðinguna á skjánum eða hreinlega láta símann tala.

Nánar

Sound and Shot

Gríptu augnablikið..og hljóðið! Nú er hægt að taka upp hljóðið og bæta því við myndina eða tala inn á myndina áður en þú deilir henni með öðrum.

Nánar

Smart Pause

Galaxy S4 skynjar hvort að þú sért að horfa á skjáinn eða ekki og stoppar spilun á myndböndum ef að þú lítur af skjánum. Svo byrjar hann þar sem hann hætti þegar þú lítur tilbaka á tækið.

NánarMynd

Samsung SimarEIGINLEIKAR

 

 

Skjár 5“ Super AMOLED Full HD skjár með 1920x1080 pixla upplausn
og 441ppi Gorilla Glass 3 rispuvarinn skjár.

 

Örgjörvi 1.9 GHz fjögurra kjarna örgjörvi.

 

Minni 16GB innbyggt minni og minniskortarauf sem styður
allt að 64GB kort 2GB vinnlsuminni.

 

Myndavél 13MP myndavél sem tekur upp myndbrot
í FullHD 1080p@30fps 2MP myndavél að framan.

 

Rafhlaða 2.600mAh Lithium rafhlaða.
Möguleiki á þráðlausri hleðslu (aukahlutur)

Kynntu þér Samsung Galaxy S4 nánar samsung.com